Studio Skin Foundation farði - Smashbox
- ATH ÚTSÖLUVARAN ER EKKI LENGUR FRAM Í BÚÐ HJÁ OKKUR. EINUNGIS Á NETINU. EF ÞÚ VILT SKOÐA VÖRUNA Í BÚÐINNI ER GOTT AÐ SENDA OKKUR SKILABOÐ T.D Á FACEBOOK SVO HÚN SÉ TILBÚIN ÞEGAR ÞÚ KEMUR.
- Olíulaus og rakagefandi farði sem gefur þér lýtalausa húð í allt að 15 klukkutíma. Farðinn hefur verið prófaður þannig að hann lýtur vel út í hvaða lýsingu sem er.
- Miðlungs til full þekja sem hægt er að byggja upp
- Dregur úr misfellum í húðinni
- Helst á húðinni í allt að 15 tíma
- Léttur farði og er þæginlegur á húðinni
- Hann helst á þegar þú ferð á æfingu eða svitnar
- Hentar öllum húðtýpum
- CRUELTY FREE
- VEGAN
-
Þessi fljótandi farði er sérlega drjúgur og dugar vel við allar aðstæður. Studio Skin jafnar húðlitinn og safnast ekki fyrir í svitaholum og línum. Litirnir oxast ekki og hægt er að velja úr úrvali undirtóna til að finna rétta litinn fyrir þig. Sama magnaða blandan og áður, en nú endist hún í 24 klukkustundir.
Notkunarleiðbeiningar
Byrjaðu á Photo Finish-farðagrunninum. Því næst berðu Studio Skin á húðina og blandar litinn vel með pensli, svampi eða fingurgómunum.
Við sendum frítt á næsta pósthús, póstbox, pakkaport eða dropp nálægt þér þegar verslað er fyrir 12 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið misjafnt eftir sendingarmáta.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Kjólar & Konfekt, Laugavegur 92, 101 Reykjavík.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan í póst samdægurs með Dropp. Pósturinn sækir til okkar um 14:00.
Pósturinn er langoftast mjög snar í snúningum en þeir gefa sér einn til þrjá virka daga til að koma vörunni til þín. Það er ekki á okkar ábyrgð ef þeir óvart klikka á því.
Annars vildum við láta þig vita að við trúum því innilega að einhyrningar eru til.